Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tíðniróf
ENSKA
frequency spectrum
DANSKA
frekvensspektrum
SÆNSKA
frekvensspektrum
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Heimtaug sem er að fullu sundurgreind veitir nýjum aðilum einkaafnot af öllu tíðnirófinu sem fyrir hendi er á koparstrengnum og gefur þannig kost á fullkomnustu og bestu DSL-tækni og þjónustu, þ.e. gagnaflutningshraða allt að 60 Mbit/s til notanda með því að nota VDSL (DSL fyrir mjög mikinn hraða).

[en] Full local loop unbundling gives the new entrant exclusive use of the full frequency spectrum available on the copper line,thus enabling the most innovative and advanced DSL technologies and services, i.e.data rates of up to 60 Mbit/s to the user using VDSL (Very high speed DSL).

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2000/417/EB frá 25. maí 2000 um sundurgreindan aðgang að heimtaugum sem gerir kleift að veita alhliða rafræna fjarskiptaþjónustu á samkeppnisgrundvelli, þar á meðal margmiðlunarþjónustu um breiðband og háhraðaþjónustu fyrir Netið

[en] Commission Recommendation 2000/417/EC of 25 May 2000 on unbundled access to the local loop: enabling the competitive provision of a full range of electronic communications services including broadband multimedia and high-speed Internet

Skjal nr.
32000H0417
Athugasemd
Sjá einnig: ,frequency range´ og ,frequency band´. Tíðnirófinu er skipt í tíðnisvið.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira